Matseðlarnir og uppskriftirnar
Hér geymi ég matseðlana mína o g uppskriftir sem ég hef fundið hér og þar og leikið mér ögn að. Breyttar eftir mínu höfði semsagt, stolnar og stílfærðar :)
Ef þið hafið áhuga fyrir uppskriftum sem eru á matseðlinum og ég ekki búin að setja hér inn, endilega látið reyna á kommentakerfið :)
Að frysta kartöflur
Jæja loksins hendi ég inn hvernig ég fór með kartöflurnar mínar þegar ég frysti þær.
Finnast undir "Að frysta kartöflur"
tilraunir
Ég á góðan slatta af kartöflum sem eru að byrja að spíra og ég er að dunda við að frysta þær. Ég ætla að setja nánari upplýsingar um hvernig ég geri þetta og hvernig það kemur út við tækifæri. Fylgist með :)